Creative Artists
Fyrirsagnalisti
Ahd Tamimi
1990
was born in Jerusalem, Palestine but raised in the tiny town of Hafnarfjörður in Iceland.
Anna Lára
Samfélagsmiðlar
Fædd þann 24. Október 1994. Uppalin á Íslandi en á sterkar rætur að rekja til Póllands og talar því bæði íslensku og pólsku ásamt ensku.
Arnar Dan Kristjánsson
1988
útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013 og hóf störf hjá Borgarleikhúsinu strax eftir útskrift.
Í kjölfarið hefur hann farið með fjölmörg hlutverk í hinum ýmsu sýningum og má þar nefna Jeppa á fjalli, Refinn, Furðulegt háttalag hunds um nótt, Línu Langsokk, Ræmuna og nú síðast Mamma Mia!
Aron Már Ólafsson
1993
er leiklistarnemi í Listaháskóla Íslands og mun útskrifast með B.A. gráðu 2019.
Atli Óskar Fjalarsson
1992
graduated with honors in 2017 with a Bachelor's degree in Acting and is known for his subtle, almost poetic, style of acting.
Baldvin Zóphoniasson
made his first short at the age of 11 and subsequently worked as freelance editor, camera man and producer for the largest TV networks in Iceland as well as studying documentary filmmaking in Norway in addition to directing music videos.
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
1985
Útskrifaðist frá Rose Bruford College í London haustið 2013 með frekari þekkingu í fisísku leikhúsi, leiklist, long form improve, trúðsleik og söng sem hún hefur sótt sér á Íslandi og í Bretlandi.
Bjarni Snæbjörnsson
1978
graduated with a BFA degree in acting from Iceland Academy of the Arts in 2007. Since then he has gained great stage experience doing classical dramas, comedies, musicals, avant-garde performances and entertainment as well as doing TV shows, commercials and films.
Bríet Kristjánsdóttir
1992
Otherwise known as Brie Kristiansen, was born and raised in Iceland and is primarily based in London.
Camilla Rut
Samfélagsmiðlar
Camilla er mamma og eiginkona sem byrjaði á samfélagsmiðlum fyrir u.þ.b 2 árum síðan.
Darri Ingólfsson
1979
an Icelandic Actor, educated in London at the prestigious Arts Educational Schools London, and based in Los Angeles.
David Freyr Thorunnarson
1978
Graduated as an actor from the Film/Theatreschool Holberg in Copenhagen in spring 2007. Since then he has been involved in many performances on stage, on screen and in the radio. In addition to his education he has been trained in dancing, singing and long form improve.
Elma Stefanía Ágústsdóttir
1986
is a native Icelander, born and raised in the countryside, but moved to Reykjavik when she was sixteen.
Gyða Dröfn
Gyða Dröfn er 26 ára Akureyringur sem býr í Garðabænum. Hún á tvo hunda og er mikil ástríðu manneskja og gefur sig alla í hlutina sem hún hefur áhuga á. Gyða elskar að ferðast og upplifa nýja menningu, og hefur áhuga flestu sem viðkemur lífstíl: hreyfingu, heimili og hönnun, tísku, förðun og húðumhirðu svo eitthvað sé nefnt. Hún elskar líka að elda og baka, en Gyða er grænmetisæta sem hefur gaman af að því að gera tilraunir í eldhúsinu.
Gói Karlsson
1980
Gói Karlsson was born in Reykjavík 1980. He graduated 2005 with a BFA degree in acting from Iceland Academy of the Arts. He has mainly been working in theatre ( Reykjavík city theatre and the National theatre of Iceland ) and has played about 40 big and leading roles in Comedy, farces, musicals, drama and classics.
Hákon Jóhannesson
Actor, Leikari
1993
will graduate with a B.A. degree in acting from Iceland Academy of the Arts in the spring of 2018. Hákon started acting in college, where he was elected chairman of the theater department in his final year. On the school's behalf he won Leiktu Betur, a comedy improv competition between colleges in Iceland.
Hannes Óli Ágústsson
1981
graduated from the acting department of The Icelandic University of the Arts in 2009.
Máni Magnúsarson
1997
Mani Magnusson was born in Reykjavik, Iceland. He started acting around the age of 6 at The National Theatre of Iceland. He has appeared in short films, TV shows, films and in several production for The National Theatre. Mani has taken many acting courses both in Iceland and in the U.S.. He was in acting school for children in The National Theatre of Iceland and later on begun to teach acting classes at young age, as well he has taken courses on Improv Iceland. In the U.S. he has learned the Ivana Chubbuck´s technique.
Jóhann Alfreð Kristinsson
1985
Jóhann Alfreð er fæddur 1985 í Reykjavík. Hann er uppistandari og skemmtikraftur og hefur m.a. starfað innan vébanda Mið-Íslands hópsins frá árinu 2009. Þá hefur Jóhann tekið að sér leik í auglýsingum, þáttum og kvikmyndum og unnið að handritaskrifum og hugmyndavinnu því tengt.
Linda Ben
1988
Linda hefur ástríðu fyrir ljósmyndun, mat og innanhúshönnun. Hún er alin upp af miklum matgæðingum og rennur baksturinn í blóðinu, og hefur Linda verið natin við þá iðju frá blautu barnsbeini. Hún er menntaður Lífefnafræðingur en eftir fæðingarorlof sá hún að lífið er of dýrmætt til að fylgja ekki draumum sínum, því ákvað hún að stofna síðuna Lindaben.is og leyfa ljósmyndunar og matar ástríðunni að blómstra. Það hefur reynst henni afar jákvæð ákvörðun og hefur sá vettvangur stækkað hratt og hefur haft fjölmargt gott í förum sér.
Leifur Sigurðarson
1985
Leifur hails from both New Zealand and Iceland, and spent the first two decades of his life pursuing a professional tennis career, representing both New Zealand and Iceland, including at Davis Cup level.
Laufey Elíasdóttir
1979
is born and raised in Hafnarfjörður, Iceland. She works as an actress and a photographer. Laufey lived and studied film acting in Los Angeles, California in the years 2002-2004.
María Dögg Nelson
1992
graduated as an actress with a B.A. in Acting and Performance from the Department of Performing Arts, Iceland Academy of the Arts in 2016.
Saga Garðarsdóttir
1987
útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2012 og hóf þá strax störf við Þjóðleikhúsið og lék meðal annars í Macbeth, Dýrunum í Hálsaskógi, Fyrirheitna landinu og Englum Alheimsins.
Sonja Valdin
Sonja Valdin er fyrrum meðlimur Áttunnar og gerði garðinn frægan með Áttunni í sínu fyrsta lagi, NeiNei.
Stefán Hallur Stefánsson
1977
Since his graduation from the Icelandic Academy of the Arts in 2006, Stefán Hallur has worked with professional international and local representation in theatre, film and television including the National Theater of Iceland, Reykjavík City Theater, Vesturport, ART (USA), CDN Orléans (FRA), Blue eyes Productions, Sagafilm, Pegasus Productions, ZikZak Filmworks, Mystery Island, RÚV, ZDF (GER) and ARD (GER).
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
1969
Contact