Karen Björg
er uppistandari og setti saman uppistandshópsin Bara Góðar sem að hafa verið að gera það mjög gott uppá síðkastið
Karen er með BS gráðu í Sálfræði frá Háskóla Íslands og lærði handritaskrif í London
Karen hefur einnig leikið í bíómyndum, þáttum, auglýsingum og unnið við handritaskrif ásamt því að starfa sem tískuspekúlant innan veggja Rúv og framleiddi meðal annars Jóladagatal Rúv Núll 2018.